Skilmálar

Meginupplýsingar

Þessi skilmáli gildir um sölu á vöru á vefversluninni lestrarflodhestar.is
Skilmálinn er staðfestur með staðfestingu á kaupum.
Um neytendakaup þessi er fjallað um í lögum um neytendakaup, lögum um samningsgerð, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu, lögræðislög og lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Skilgreining
Seljandi er;
Helga Árnadóttir
1805882139
Hæðargarður 24, 108 Reykjavík

Pantanir
Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og auðið er þegar greiðsla hefur borist. Sé vara ekki til er haft samband við kaupanda og varan endurgreidd nema um annað sé samið, t.d. ef varan er væntanleg eða kaupandi vill aðra vöru í staðinn.

Greiðslumöguleikar
Greiða má fyrir vörur með greiðslukorti (MasterCard/Visa) í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd. Til að tryggja öryggi kortanúmera fer greiðsla fram á læstri síðu frá Rapyd þar sem allar upplýsingar eru dulkóðaðar.

Skilaréttur og endurgreiðsla
30 daga skilafrestur er á vörum í netverslun okkar. Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum og að kvittun fylgi til að fá endurgreiðslu.

Póstsendingar og afhending
Hægt er að fá vöruna senda á uppgefið heimilisfang innanlands. Við gerum okkar besta til að afgreiða pantanir eins fljótt og kostur er, en það getur tekið allt að fimm daga.

Verð
Verð á vefsíðu er birt með fyrirvara um villur. Við áskiljum okkur þann rétt að breyta verðum fyrirvaralaust. Verð eru öll með 24% virðisaukaskatti.

Meðferð persónuupplýsinga
Farið er með allar persónuupplýsingar sem seljandi móttekur sem trúnaðarmál og þær aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára pöntun.

Hvaða upplýsingum söfnum við?
Við söfnum eingöngu þeim persónuupplýsingum sem er uppgefið á þessum vef. En bjóðum viðskiptavinum að skrá netfangið sitt á póstlista.

Hvernig notum við upplýsingarnar?
Við munum ekki afhenda, selja, leigja, lána eða með öðrum hætti framselja upplýsingar um viðskiptavini til þriðja aðila. Við áskiljum okkur rétt til þess að miðla persónuupplýsingum í því skyni að uppfylla lögmæt fyrirmæli, vernda heilindi síðunnar, vegna fyrirmæla þinna, vegna lögreglurannsókna eða rannsókna í þágu almannaöryggis.

Þjónusta og upplýsingar
Kaupanda er bent á að senda tölvupóst með öllum upplýsingum er varða kaupin á lestrarflodhestar@gmail.com til að fá upplýsingar og/eða úrlausn á málum sem kunna að koma upp.

Ábyrgðarskilmálar
Ef vara telst gölluð munum við skipta henni, allt án kostnaðar fyrir viðskiptavini. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd og ber viðskiptavini að borga undir pakkann ef hann ætlar að skila vörunni póstleiðis.

Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Persónuverndarstefna Lestrar Flóðhestar

Vefsíðan lestrarflodhestar.is meðhöndlar persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar t.d. vegna fyrirspurna, eða beiðna þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónutengdar upplýsingar, skuldbindur Lestrar Flóðhestar sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og mun ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.

Við heimsókn á vefsíðu okkar eru skráðar ýmsar nauðsynlegar upplýsingar um aðgengi og notkun. Þessar upplýsingar kunna að innihalda IP-tölur notanda. Þessum upplýsingum er einungis safnað af öryggisástæðum og fyrir bilanagreiningu. Þessi síða notar einnig vafrakökur fyrir nauðsynlega virkni, söfnun tölfræðiupplýsinga.

Vinnsla gagna fer fram svo lengi sem notandi lýsir ekki andstöðu sinni við meðferð upplýsinganna. Ef notandi óskar eftir að koma athugasemdum um meðhöndlun persónuupplýsinga á framfæri eða óskar eftir að persónuupplýsingum sínum verði eytt úr grunninum, skal athugasemdum komið til Lestrar Flóðhesta í tölvupósti á lestrarflodhestar@gmail.com

Vinnsluaðilar sem vefsíðan notar og eru nauðsynlegir fyrir eðlilega virkni:
Digital Ocean – vefhýsing

Vinnsluaðilar sem vefsíðan notar fyrir tölfræðilegar upplýsingar:
Google Analytics – Umferð og tölfræðiupplýsingar

© Lestrar Flóðhestar 2023 | Skilmálar