Hér má sækja myndir, þrautir og föndur til að prenta og lita. Alveg ókeypis!

Við mælum með að prenta á aðeins þykkari pappír það sem á að klippa út.

Hægt er að finna fleiri litablöð frá okkur á https://bubbla.art/

*eingöngu til einkanota, hafið samband ef þið viljið nýta litablöðin á öðrum vettvangi.

Hversu mörg? Lesið orðin og teljið hversu margar myndir eru af hverju orði, skrifið fjöldann aftan við hvert orð. Litið myndirnar.
Tengið orðin og myndirnar saman, litið myndirnar og æfið ykkur að skrifa ofan í stafina.
Lesið eitt orð, skrifið ofan í orðið og litið myndina af orðinu. Endurtakið þar til búið er að lita allar myndirnar og skrifa í öll orðin (má líka strika undir orðin í staðin fyrir að skrifa).
Setjið broskall eða límmiða í 1 ramma fyrir hvern dag sem er lesið.
Tengið orðin og myndirnar saman, litið myndirnar og æfið ykkur að skrifa ofan í stafina.

© Lestrar Flóðhestar 2023 | Skilmálar