
Hönnuður og myndskreytir Lestrar Flóðhesta
Hæ! Ég heit Helga Árnadóttir og er höfundur Lestrar Flóðhesta. Spilin urðu til þegar ég var að kenna yngsta barninu mínu að lesa. Okkur fannst vanta eitthvað skemmtilegt og fjörugt á markaðinn fyrir þau börn sem eru búin að læra stafina, en ekki komin með færni til að lesa áhugaverðar bækur sjálf. Megin áhersla Lestrar Flóðhesta er að gefa út skemmtileg og glaðleg spil fyrir alla fjölskylduna og enginn upplifi að það sé verið að læra.
© Lestrar Flóðhestar 2022 | Skilmálar